Vefsíða Eðlisfræðifélagsins

Eftir langa mæðu hefur vefsíða Eðlisfræðifélags Íslands loksins litið dagsins ljóss á ný. Hér munu birtast fréttir af starfi félagsins ásamt upplýsingum um félagið.

Félagið heldur árlega aðalfund og óreglulega smærri fræðslufundi. Félagið kemur einnig að eðlisfræðikeppni framhaldsskólanema og veitir styrki fyrir framúrskarandi árangur háskólanýnema í eðlisfræði. Í vor verður svo haldin ráðstefna Eðlisfræðifélagsins þar sem eðlisfræðingar úr hinum ýmsu geirum kynna starf sitt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *