Markmið
Markmið Eðlisfræðifélags Íslands er að efla eðlisfræði á Íslandi og örva beitingu hennar. Félagið kemur að umsjón eðlisfræðikeppninnar, veitir hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi árangur nýnema í eðlisfræði, og stendur að árlegri ráðtefnu: Eðlisfræði á Íslandi.
Áhugasöm sendi stjórn ósk um félagsaðild.
Stjórn
Stjórn Eðlisfræðifélags Íslands 2018 skipa:
- Ágústa Loftsdóttir, formaður
- Ari Ólafsson
- Jón Hálfdánarson, gjaldkeri
- Martin Jónas Björn Swift, ritari
- Sveinn Ólafsson